Flutningsþrif

Þrifnir gluggar að innan, strokið af ofnum, innréttingar þrifnar að utan og innan, afþurrkun af láréttum flötum, speglar pússaðir, þurrkað af hreinlætistækjum, veggir þurrmoppaðir og gólf skúruð.