Þvegillinn ehf

Traustir og vanir starfsmenn - stofnað 1969

Við erum hér til að aðstoða þig.

Þvegillinn hefur starfað frá árinu 1969 og sérhæfir sig í aðalhreingerningum, sótthreinsun vegna covid (COVID-19), mygluþrifum, flutningsþrifum og þrifum eftir iðnaðarmenn fyrir einstaklinga, fjölskyldur og vinnustaði á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni.

Þjónustan

Atvinna

Fyrirtækið

Panta þjónustu

Hvað gerum við?

Þvegillinn ehf sérhæfir sig í aðalhreingerningum. Við höfum mikla reynslu í að hreingera heimili, atvinnuhúsnæði, sameignir, sumarhús, sjúkrahús, fyrirtæki, álver, skip, flugvélar og þrífum eftir iðnaðarmenn. Einnig tökum við að okkur stórþrif og tæmingu húsnæðis þar sem einstaklingar hafa vegna veikinda ekki getað séð um þrif og tiltekt.

Við leggjum okkur fram um að skapa gott starfsumhverfi með góðum aðbúnaði og góðum samskiptum. Það er lítið um mannabreytingar og hjá okkur hefur sama fólkið starfað árum saman. Starfsfólkið er vel þjálfað og með hreina sakaskrá

Starfsfólkið

Starfsfólkið okkar er að sjálfsögðu ómissandi og gerir alltaf sitt besta. Það er lítið um mannabreytingar hjá okkur og hefur sama fólkið starfað árum saman. Starfsfólkið er vel þjálfað og með hreina sakaskrá. Við höfum mikla reynslu í að hreingera t.d. á sjúkrahúsum, á deildum sem eru opnar, við erum einungis með hæfilega marga menn til að framkvæma verk þannig að það raski sem minnst á þeim vinnustað sem unnið er á.

Vantar þig þrif?

Pantaðu þjónustu

 

 

Ertu með spurningu?

Hafðu samband

 

 

Langar þér að vinna með okkur?

Atvinnuumsóknir