Þrif eftir framkvæmdir
Tökum við þegar iðnaðarmennir hafa lokið sinni vinnu og þrífum fyrir afhendingu. Veggir og hurðir rykmoppaðar, útveggjagler þrifið að innan, strokið úr gluggakistum og af innréttingum að utan og innan . Strokið af tækjum og láréttum flötum á baðherbergjum. Gólf ryksuguð og skúruð.